27.9.2007 | 06:14
Leitin
Ég er týnd í einhverju tómi. Veit ekki en ég er að leita einhvers eða að einhverju, Leitin hefur staðið í langan tíma og ég er engu nær.
27.9.2007 | 06:14
Athugasemdir
Ég er hérna!!! * stend á Akureyri og veifa!* Ertu ennþá týnd?
Sólveig (IP-tala skráð) 28.9.2007 kl. 19:05
Takk Snjólaug fyrir bloggvináttuna gott að þú ert komin á mbl bloggið ég er svo löt að fara á önnur bloggsvæði, en elsku frænka mín, ef maður er svona týndur þá vantar sálina sterkara samband við Guð. Ráð til þess er að byggja upp bænalífið og biðja Faðir vor hægt og rólega allavega einu sinni á dag. síðan er hægt að biðja litlar bænir í vinnunni einsog Guð passaðu mig og allt sem mér er kært í Jesú nafni amen.
Og alls ekki fara til miðils eða spákonu!! Það kemur oft svo slæmt inní sálina með þeim.
Guðrún Sæmundsdóttir, 4.10.2007 kl. 09:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.